535 – 1000
Faxatún , 210 Garðabær
86.900.000 Kr.
Einbýli
11 herb.
263 m2
Stofur
2
Svefnherbergi
9
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
1962
Lyfta
Nei
Fasteignamat
73.050.000 Kr.
Brunabótamat
60.000.000 Kr.

STAKFELL S. 535-1000 KYNNIR:   ÞRIGGJA ÍBÚÐA HÚS. GÓÐAR LEIGUTEKJUR.  Fallegt og mikið endurnýjað 263,7fm 10 herbergja einbýlishús  á pöllum á góðum stað í Garðabæ. Tvær aukaíbúðir til útleigu. Eldhús með góðu skápaplássi. Rúmgóð stofa með útgengi á afgirta timburverönd  með heitum potti. Fjögur svefnherbergi í aðalíbúð hússins. Stutt er í skóla og leikskóla og alla helstu þjónustu. Nánari upplýsingar gefur Kristín S. í síma 824-4031.
Nánari lýsing: Aðalíbúð 139,4fm.
Forstofa: Flísar á gólfi. Úr forstofu er komið inn á gang með góðum fataskáp og harðparketi á gólfi.
Eldhús: Opið við stofu. Nýleg innrétting með vönduðum tækjum, SMEG gas eldavél pg háfur frá
Elica. Marmari á eyju. Harðparket á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með harðparketi á gólfi og útgengi á skjólsama afgirta verönd með heitum potti.
Skrifstofa/Vinnuherbergi: Hægt að nýta sem svefnherbergi. Harðparket á gólfi.
Efri hæð: Úr forstofu er gengið upp parketlagðan stiga á herbergisgang.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting, rúmgóð sturta, upphengt salerni og handklæðaofn. Gólfhiti.
Hjónaherbergi: Rúmgott, harðparket á gólfi og nýlegur fataskápur frá AXIS.
Herbergi 1: Rúmgott, harðparket á gólfi. 
Herbergi 2: Rúmgott, harðparket á gólfi.
Herbergi 3: Harðparket á gólfi. Væri einnig hægt að nýta sem fataherbergi. 
Sólstofa: Inn af einu svefnherberginu eru yfirbyggðar svalir sem hafa verið stækkaðar. Þær nýtast í dag sem stækkun á herberginu. Einnig gæti sólstofan nýst sem auka þvottahús, lagnir til staðar.
Aukaíbúð 1: 69,7fm getur nýst sem hluti af einbýlishúsinu eða sem sér íbúð.
Sér inngangur, einnig er hægt að fara í gegnum eldhúsið niður á neðri hæð. Einfalt að útbúa sem íbúð með sér inngangi.
Forstofa: Flísar á gólfi. Geymslurými er inn af anddyri.
Eldhús: Harðparket á gólfi, nýleg innrétting, gert er ráð fyrir bakaraofni og ísskáp í hönnuninni.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, hvít innrétting, salerni og sturta.
3 rúmgóð herbergi: Harðparket á gólfum. Eitt herbergið er með útsýni í tvær áttir.
Þvottahús: Flísar á gólfi, tengi fyrir tvær þvottavélar og útgengt í bakgarð.
Neðri hæð hefur verið í 90 daga skammtímaútleigu og voru tekjur vegna Airbnb rúmlega 1,5 mkr.
Leigusíða á Airbnb með góðum umsögnum og gistiheimilsbúnaður getur fylgt með.
Leyfi fyrir heimagistingu er til staðar. Að auki er hægt að leigja út herbergi á neðri hæð til
skiptinemanda.
Bílskúr/aukaíbúð  2: Frístandandi 54,6fm steyptur bílskúr sem var nýlega breytt í mjög smekklega og bjarta tveggja herbergja íbúð.
Forstofa: Opin, parketflísar á gólfi. Fataskápur. Parketflísar á gólfi í stofu,
Eldhús:  Opið við stofu, falleg ljós innrétting. Parketflísar á gólfi. og herbergi.
Stofa: Parketflísar á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott, flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting, sturta og upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél. Gólfhiti er í allri íbúðinni. Innfelld lýsing.
Framkvæmdakostnaður vegna bílskúrs var um 9 mkr og möguleiki á því að sú fjárfesting skili sér í
leigutekjum á ca. 4 árum.
Garðurinn er stór, þökulagður og afgirtur. Stór verönd til suðurs með heitum potti. Bílaplan er hellulagt með snjóbræðslu.
Rúmgóður geymsluskúr í bakgarðinum.
Húsið hefur nýlega verið endurnýjað meðal annars:
Allar ofnalagnir í húsinu voru endurnýjaðar ásamt því að hluta af ofnum var skipt út.
Rafmagnið var mikið endurnýjað. Tafla endurnýjuð og dregið í nýtt að hluta.
Neysluvatnslagnir voru mikið endurnýjaðar.
Frárennsli var endurnýjað að hluta á síðasta ári. Búið er að fóðra út í brunn.
Nýtt hágæða harðparket var lagt á allt húsið.
Innréttingar og tæki í eldhúsum og baðherbergjum eru nýleg og vönduð.
Þak var nýlega endurnýjað, skipt um pappa og bárujárn.
Garðurinn var tekið í gegn í fyrra sumar.

Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna Sigurðardóttir löggiltur fasteignasali í síma 6621166 eða johanna@stakfell.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Stakfell fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 55.800.- með vsk. 

 

Senda fyrirspurn um eignina