535 – 1000
Eyjarslóð , 101 Reykjavík
0 Kr.
Atvinnuhús
0 herb.
1497 m2
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1977
Lyfta
Nei
Fasteignamat
85.900.000 Kr.
Brunabótamat
95.630.000 Kr.

STAKFELL S. 535-1000 KYNNIR:  Vel staðsett atvinnuhúsnæði í Örfisey, húsnæðið er að hluta til á tveimur hæðum, á neðri hæð er rekin öflug fisvinnsla með aðkomu beggja megin frá.   Á efri hæð eru skrifstofur og stór veislusalur með sjávarútsýni. Hvor tveggja er innangengt í salin og sér inngangur með inngangi í gegnum stigahús. Í húsinu eru tvö stigahús. Möguleiki er að selja veislusalinn sér og er hann þá laus strax. Fjöldi bílastæða.
Húsnæðið selst með langtímaleigusamningi við núverandi rekstraraðila.

Allar nánari upplýsingar gefur Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali í símum 535-1004/820-2399, netfang thorlakur@stakfell.is

Senda fyrirspurn um eignina