535 – 1000
Vesturberg , 111 Reykjavík
39.900.000 Kr.
Raðhús
0 herb.
144 m2
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1974
Lyfta
Nei
Fasteignamat
20.150.000 Kr.
Brunabótamat
12.650.000 Kr.

STAKFELL S. 535-1000 kynnir: Fokhelt, 144,4 fm. endaraðhús á þremur hæðum, með mögleika á 65 fm. aukaíbúð með sér inngangi á jarðhæð. Aðkoma með bílastæðum að norðaustanverðu. Einstaklega fallegt panorama útsýni af 2. og 3. hæð. Afhending er áætluð eigi síðar en mars 2019.


Samkvæmt teikningum er herbergjaskipan eftirfarandi:

1. hæð: Sjónvarpsherbergi, geymsla, gangur og þvottahús.  - Möguleiki á að gera um 65 fm. aukaíbúð á jarðhæð.
2. hæð: Anddyri, gestasalerni, eldhús, borðstofa og gangur.
3. hæð: Tvö stór svefnherbergi og tvö baðherbergi.
Hægt er að vera með í ráðum um stiga milli hæða ef komið er snemma inn í verkefnið.

Nánari lýsing:  Húsið er 144 f,4 fm. raðhús á þremur hæðum. Aðkoma er að norðaustanverðu.
Megin byggingarefni og burðarkerfi er úr steinsteypu.
Sökklar, útveggir og plötur eru úr steinsteypu.
Þak er einhalla sperruþak, með heilsoðnum þakdúk.
Húsin afhendast fokheld að innan og tilbúin að utan.
Ísteyptir gluggar komnir í hús. 
Allar innsteyptar pípur fyrir raf- og boðlagnir komnar og allar lagnir í lóð, sem og innsteyptir töflukassar.
Lóð verður grófjöfnuð að hluta til.
Hluti af kjallara er óskráð rými sem er hægt að nota sem hluta af íbúðarrými.

Hús 1 - 144,4 fm.
1. hæð Sjónvarpsherbergi, geymsla, gangur og þvottahús. - Möguleiki á að gera aukaíbúð á jarðhæð.
2. hæð: Anddyri, gestasalerni, eldhús, borðstofa og gangur
3. hæð: Tvö stór svefnherbergi og tvö baðherbergi.
 

Nánari upplýsingar gefur Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða matthildur@stakfell.is
 
Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina