535 – 1000
Álfatún , 200 Kópavogur
51.900.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
105 m2
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1984
Lyfta
Nei
Fasteignamat
42.750.000 Kr.
Brunabótamat
31.600.000 Kr.

STAKFELL S. 535-1000 kynnir í einkasölu: Fjögurra herbergja, 105,4 fm. íbúð í tvíbýli við Álfatún 18, Kópavogi. Íbúðin er á neðri sérhæðhæð og skiptist í anddyri og hol, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Glæsilegur pallur og garður
Allar nánari upplýsingar gefur Kjartan Ísak Guðmundsson Viðskiptafræðingur / Nemi til löggildingar fasteignasala, í síma 663-4392, tölvupóstur kjartan@stakfell.is.

Glæsileg staðsetning. Húsið stendur við Fossvogsdal þar sem er stutt í eitt vinsælasta útivistasvæði á höfuðborgarsvæðinu.


Nánari lýsing: Gengið er inn í flísalagt anddyri með fatahengi en innar á ganginum er innfelldur fataskápur með speglum. Vinstra megin úr anddyri er baðherbergi og þvottahús/geymsla með opnanlegum gluggafögum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með skáp undir handlaug, upphengdu salerni, handklæðaofn, baðkari og góðum skáp á vegg. Þvottahús/geymsla er með flísalögðu gólfi.
Hjónaherbergið er rúmgott með góðum skápum. Barnaherbergin eru tvö þau eru bæði björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Stofan og borðsofan eru í sama rými sem eru með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt á fallega verönd sem vísar til norðurs með fallegu útsýni yfir Fossvogsdalinn. Í eldhúsi er falleg innrétting með góðu skápaplássi. Uppþvottavél í eldhúsi fylgir með íbúðinni.
Nýlegt parket og innihurðar.

Samþykktar teikningar sýna stóra borðstofu og stofu samliggjandi en því rými var breytt og búið til þriðja svefnherbergið.

Allar nánari upplýsingar gefur Kjartan Ísak Guðmundsson Viðskiptafræðingur / Nemi til löggildingar fasteignasala, í síma 663-4392, tölvupóstur kjartan@stakfell.is.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina