535 – 1000
Ofanleitisvegur , 900 Vestmannaeyjar
24.900.000 Kr.
Sumarhús
3 herb.
46 m2
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2000
Lyfta
Nei
Fasteignamat
15.500.000 Kr.
Brunabótamat
24.900.000 Kr.

STAKFELL 535-1000 kynnir fallegt og vandað sumarhús, Ofanleitisvegur 16, í skipulögðu sumarhúsalandi í Vestmannaeyjum.
Hús og útigeymsla eru alls 46fm auk óskráðs svefnlofts. Leifi er fyrir stækkun á tveimur hæðum alls 80fm.


Nánari upplýsingar gefa Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða matthildur@stakfell.is

Nánari lýsing
Andyri / hol með harðparketi, þaðan er gengið upp stiga á svefnloft.
Stofa og eldhús eru í opnu rými.
Eldhús er með góðri innréttingu með helluborði, bakaraofn og ísskáp.
Stofa er rúmgóð með útgangi til vesturs út á sólríkan afgirtan sólpall .
Herbergi 1 með tvíbreiðri neðri koju og einfaldri efri koju.
Herbergi 2, með tvíbreiðri neðri koju og einfaldri efri koju.
Að innan er húsið panelklætt og á gólfum er harðparket
 
Eignin stendur hátt sem gefur stórkostlegt útsýni beint yfir Herjólsdalinn. Stutt í alla þjónustu, golfvöll, sundlaug og veitingastaði.

Allar nánari upplýsingar gefur Kjartan Ísak Guðmundsson Viðskiptafræðingur / Nemi til löggildingar fasteignasala, í síma 663-4392, tölvupóstur kjartan@stakfell.is
 

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.500 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
 
Stakfell fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

 
Fasteignasalan Stakfell | Borgartún 30 | 105 Reykjavík | Sími 535 1000 | www.stakfell.is
 

Senda fyrirspurn um eignina