535 – 1000
Litlikriki , 270 Mosfellsbær
44.900.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
97 m2
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2008
Lyfta
Fasteignamat
37.200.000 Kr.
Brunabótamat
36.750.000 Kr.

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA

STAKFELL S: 535-1000 KYNNIR Í EINKASÖLU: Falleg og vel skipulögð, þriggja herbergja, 97,7 fm. endaíbúð á 3. og efstu hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Svalir til suðurs. Sér geymsla og hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Nánari upplýsingar gefa Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða matthildur@stakfell.is


Nánari lýsing: Íbúð nr. 0305, 97,7 fm við Litlakrika 2a, Mosfellsbæ. Íbúðin er skráð 88,3 fm. og geymsla 9,4 fm. Samtals 97,7 fm. Svalir eru til suðurs og eru 11,3 fm.
Eignin skiptist í stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Komið er inn í opið anddyri og er þaðan gengið til vinstri að herbergjum og hægri inn í alrými með stofu og eldhúsi og aðgengi að þvottahúsi og baðherbergi.  Eldhús er opið og með ljósri viðarinnréttingu og dökkgrárri borðplötu. Tvö svefnherbergi eru í íbúð, bæði með skápum.  Baðherbergi með sturtu, ljósri viðarinnréttingu og hvítum flísum í hólf og gólf. Hurð út á rúmgóðar suður svalir frá stofu. Parket er á allri íbúð fyrir utan baðherbergi og þvottahús, þar sem eru flísar.
Sameign er mjög snyrtileg. Geymsla er í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina