Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1974
Lyfta
Já
Fasteignamat
38.950.000 Kr.
Brunabótamat
32.550.000 Kr.
*EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI*
STAKFELL S: 535-1000 KYNNIR Í EINKASÖLU: Fjögurra herbergja, 103,0 fm. íbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi, með óhindruðu útsýni til suðvesturs. Búið er að taka íbúðina í gegn. Íbúðin skiptist í anddyri, þrjú herbergi, eldhús, stofu og baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Rúmgóðar svalir. Geymsla og hjólageymsla í snyrtilegri sameign.
Stutt er í alla helstu þjónustu og samgöngur, grunnskóla, leikskóla og menntaskóla, verslun, líkamsrækt, menningu og íþróttir.
Nánari upplýsingar gefa Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða [email protected]
Að sögn eiganda var eftirfarandi gert:
Innbyggður ísskápur og uppþvottavél sem fylgja
nýr ofn og span helluborð
nýtt gólfefni og hurðar frá Parka
nýtt eldhús
ný innrétting á baði og nýtt klósett
nýir fataskápar í herbergjum
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.500 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Senda fyrirspurn um eignina