535 – 1000
Keilisbraut , 262 Reykjanesbær
0 Kr.
Atvinnuhús
2 herb.
1516 m2
Stofur
0
Svefnherbergi
67
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1953
Lyfta
Nei
Fasteignamat
396.350.000 Kr.
Brunabótamat
585.900.000 Kr.

HEIL HÚSEIGN MEÐ 67 HERBERGJUM INNRÉTTAÐ SEM FULLBÚIÐ HÓTEL, TILBÚIÐ Í REKSTUR - GÓÐ FJÁRMÖGNUN Í BOÐI
BÚIÐ ER AÐ TEIKNA HÚSIÐ UPP SEM 51 SAMÞYKKTAR ÍBÚÐIR.

STAKFELL S: 535-1000 KYNNIR: Glæsilegt hótel á góðum stað á Ásbrú, stutt frá Keflavíkurflugvelli. Hótelinu er skipt upp í 67 fullbúin herbergi frá 14,5 - 29,0 fm. og eru þau að hluta til í útleigu í dag. Húsið var allt tekið í gegn á vandaðan máta á árunum 2017-2018. Öll herbergi eru vel útbúin, með mínibar og skrifborði og með flísalögðu baðherbergi með sturtu. Móttaka með aðstöðu fyrir starfsfólk er á jarðhæð.
Í húsinu eru tvö fullbúin eldhús með öllum búnaði, sem og fullbúið þvottahús, einnig með öllum búnaði. Línherbergi og ræstikompa eru á hverri hæð.  Húsið er á þremur hæðum og er heildarstærð þess 1516,1 fm. 
Búið er að setja fullkomið talnalásakerfi á allar hurðar í húsinu sem auðvelt er að fjarstýra og fylgjast með. Brunaútgangar eru á báðum göflum húss.

Nánari upplýsingar veita:
Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða [email protected]

Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali í síma 820-2399 eða netfang [email protected]

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina