535 – 1000
Grýtubakki , 109 Reykjavík
35.500.000 Kr.
Fjölbýli
2 herb.
71 m2
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1968
Lyfta
Nei
Fasteignamat
29.400.000 Kr.
Brunabótamat
25.090.000 Kr.

*EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN OG ÞVÍ FELLUR OPIÐ HÚS NIÐUR*

STAKFELL S: 535-1000 kynnir í einkasölu : Tveggja herbergja íbúð á 2.hæð í Grýtubakka 22, 109 Reykjavík.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað, gluggar og þak ofl á árinu 2020

Nánari upplýsingar gefa Hafþór Örn s:699-4040, [email protected] og Matthildur s: 690-4966, [email protected]

Samkvæmt FMR er íbúðin 62,1fm og sérgeymsla í sameign er 8,9fm, samtals 71,0fm.

Íbúðin er í dag með forstofu, svefnherbergi, eldhúsi, stofu, afstúkuðu svefnrými innaf stofu, baðherbergi og svölum. Sérgeymsla er í sameign sem og hjóla/vagnageymsla.

Forstofa: Parketlögð með skápum.
Baðherbergi: Með baðkari og salerni. tengi fyrir þvottavél, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi : Parketlagt með góðum skápum.
Eldhús: Er með góðri innréttingu, parket á gólfi.
Stofa: Með parketi á gólfi, útgengt úr stofu á svalir.
Geymsla: sér geymsla er í sameign.8,9fm.
Hjóla/vagnageymsla: Er í sameign. 
 
Nýlegar framkvæmdir á eign skv. seljanda 
Þakkárn endurnýjað árið 2019
Gluggar endurnýjaðir 2019
Húsið allt málað að utan 2020
Sameign máluð 2021

Verslanir, skóli og leikskóli eru í göngufæri og ekki þarf að fara yfir umferðagötu.


Allar nánari upplýsingar veitum við fúslega:
Hafþór Örn s:699-4040, [email protected]
Matthildur s:690-4966, [email protected], Löggiltur fasteignasal
i


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STAKFELL fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Senda fyrirspurn um eignina