535 – 1000
Lofnarbrunnur , 113 Reykjavík
76.500.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
137 m2
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2016
Lyfta
Fasteignamat
55.050.000 Kr.
Brunabótamat
75.980.000 Kr.

*** Eignin seld með fyrirvara um fjármögnun  ***

Stakfell fasteignasala kynnir í einkasölu: 4.herbergja 137,6 fm. íbúð á 2.hæð við Lofnarbrunn 16 ásamt stæði í bílageymslu.

Húsið sem um ræðir er 3 hæðir og kjallari með lyftu, aðeins 4 íbúðir eru í húsinu sem er einstaklega vel staðsett og stutt í skóla.

Hér má sjá kynningarmyndband af eigninni

Skv. FMR er Íbúð 201 skráð 126,4 fm. og geymslan 11,2 fm samtals 137.6fm.


Nánari upplýsingar veitum við fúslega: 
Hafþór Örn, aðstoðarmaður fasteignasala S:699-4040, [email protected] & Erling Proppé, aðstoðarmaður fasteignasala S: 690-1300, [email protected] 


Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, stofa, eldhús, svalir  og geymsla í sameign, sérbílastæði í bílgeymslu.
Allar innréttingar frá Parka, Gólfhiti er í allri íbúðinni, gólfsíður gluggi í stofunni, óskert útsýni frá svölum.


Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð með rúmgóðum fataskáp.
Eldhús: Flísalagt með fallegri eldhúsinnréttingu frá Parka, eldhúseyja með helluborði.
Stofa :Björt með gluggum á tvo vegu, opin inn í eldhús og gengið út á rúmgóðar vestursvalir. Parket á gólfum.
Hjónaherbergi Rúmgott með stórum fataskáp, Parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðum fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Rúmgótt með góðum fataskáp,gluggar á tvo vegu, parket á gólfi.
Baðherbergi: Með fallegri eikar innréttingu og sturtu, flísar á gólfum.
Þvottahús: Er inn af baðherbergi, Þvottavél og þurrkari í vinnuhæð, vaskur.

Kjallari:
Sérgeymsla: Er í sameign, 11,2fm
Sérmerkt bílastæði (B03) í upphituðu bílastæðahúsi.
Hjóla og vagnageymla: Er í sameign.


Allar nánari upplýsingar veitum við fúslega,
Hafþór Örn, aðstoðarmaður fasteignasala S:699-4040, [email protected]
Erling Proppé, aðstoðarmaður fasteignasala S: 690-1300, [email protected] 
Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 690-4966 eða [email protected]


Kostnaður kaupanda vegna kaupa: 
Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STAKFELL fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Senda fyrirspurn um eignina