535 – 1000
Miðhraun , 210 Garðabær
174.900.000 Kr.
Atvinnuhús
0 herb.
365 m2
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1999
Lyfta
Nei
Fasteignamat
105.050.000 Kr.
Brunabótamat
130.600.000 Kr.

STAKFELL S. 535-1000 KYNNIR: Miðhraun 22 í Garðabæ. Vandað 365,5 fm. staðsteypt iðnaðar og lagerhúsnæði klætt að utan með vandaðri stálklæðningu. Húsnæðið er á tveimur hæðum með innkeyrsluhurð sem er 4,2 m á hæð og 3,5 m á breidd, jarhæð er 276,9 fm. og efri hæð 88,6 fm. Á jarhæð er lager með mikilli lofthæð að hluta, salerni og anddyri. Stigi upp á eftri hæð er úr anddyri, á efri hæð sem er opið rými er innréttuð skrifstofa og eldhús. Lóð er malbikuð. Góð aðkoma og bæði pláss fyrir gáma á fram- og baklóð. Hiti í plani, nýr loftgluggi yfir skrifstofu, loftgluggi á lager þarfnast viðhalds. Húsnæðið er í góðu ásigkomulagi.

Allar nánari upplýsingar gefur: Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali í síma 820-2399 eða netfang [email protected]


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.500 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Stakfell fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
 

Senda fyrirspurn um eignina