535 – 1000

Af hverju stakfell?

Starfsemi Stakfells hvílir á sterkum grunni sem byggir á trausti og áreiðanleika sem eru lykilatriði í fasteignaviðskiptum. Fagmennska í meðhöndlun og frágangi á kaupsamningum og öðrum mikilvægum skjölum er í fyrirrúmi.

Sölumenn Stakfells verðmeta eignir, annast kauptilboð, skjalagerð, samninga og afsöl. Við ráðleggjum kaupendum og seljendum í lánamálum, fjármálum, samningum, skjalagerð og réttindamálum byggðum á lögum og reglugerðum tengdum fasteignasölu. Við önnumst ennfremur gerð leigusamninga á atvinnu- og íbúðarhúsnæði.

Öflug söluskrá og gott tengslanet sölumanna tryggja hámarks árangur við sölu eigna. Sölumenn Stakfells sýna allar eignir sem myndar sterkari tengsl við bæði kaupendur og seljendur og skilar betri árangri.

Þorlákur Ómar Einarsson

Löggiltur fasteignasali, framkvæmdastjóri

Þorlákur Ómar er löggiltur fasteignasali og hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 1982. Þorlákur Ómar er eigandi Stakfells.

Netfang
 thorlakur@stakfell.is
Sími
535 1000
Farsími
820 2399

Stefán Hrafn Stefánsson

Hdl., löggiltur fasteignasali, löggiltur leigumiðlari, sölustjóri Stakfells

Stefán Hrafn er lögfræðingur, héraðsdóms-lögmaður og löggiltur fasteignasali. Hann hefur starfað við fasteignasölu óslitið í 25 ár.

Netfang
 stefan@stakfell.is
Sími
535 1000
Farsími
895 2049

Erla Dröfn Magnúsdóttir

Lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Erla Dröfn er lögfræðingur og lögg. fasteignasali að mennt og hefur starfað við skjalagerð.

Netfang
 erla@stakfell.is
Sími
-
Farsími
692-0149

Einar S. Valdimarsson

Löggiltur fasteignasali, M.Sc.

Löggiltur fasteignasali, viðskiptafræðingur og með M.Sc. í viðskiptum. Hefur starfað við endurskipulagningu fyrirtækja og fjármál.

Netfang
 einar@stakfell.is
Sími
535 1010
Farsími
840 0314

Ólafur Helgi Guðgeirsson

MBA Rekstrarhagfræðingur, Löggiltur fasteignasali

Ólafur hefur margra ára reynslu sem markaðsstjóri og sölustjóri í fjármálageiranum. Hann hefur setið í stjórnum fjármálafyrirtækja fyrir hönd Bankasýslu Ríkisins.

Netfang
 olafur@stakfell.is
Sími
535-1000
Farsími
663-2508

Matthildur Sunna Þorláksdóttir

Lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Matthildur er lögfræðingur og lögg. fasteignasali að mennt. Hún hefur starfað hjá Stakfell síðan 2013 og hefur byggt upp reynslu af skjalagerð síðan þá, ásamt því að selja fasteignir.

Netfang
 matthildur@stakfell.is
Sími
535 1000
Farsími
690-4966

Jóhanna Íris Sigurðardóttir

Löggiltur fasteignasali

Jóhanna Íris er löggiltur fasteignasali og hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 2006. Hún hefur mikla reynslu af sölu á fasteignum og markaðssetningu á þeim.

Netfang
 johanna@stakfell.is
Sími
535-1014
Farsími
662-1166

Karen Ósk Sampsted

Sölufulltrúi

Karen er sölufulltrúi – í námi til löggildingar fasteignasala, með fjölbreytta reynslu af stjórnunarstörfum og atvinnurekstri.

Netfang
 karen@stakfell.is
Sími
535 1011
Farsími
869 9967

Þórunn Lilja Vilbergsdóttir

Lögfræðingur og Hdl.

Þórunn er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og héraðsdómslögmaður. Hún sér um gerð kaupsamninga, afsöl og aðra skjalagerð hjá Stakfell.

Netfang
 thorunn@stakfell.is
Sími
535 1002
Farsími

Kristín Skjaldar

Löggiltur fasteignasali

Kristín er löggiltur fasteignasali og hefur starfað við fasteignasölu í 10 ár. Hefur mikla reynslu og þekkingu á fasteignamarkaðinu.

Netfang
 kristin@stakfell.is
Sími
535-1003
Farsími
824-4031

Sagan okkar

Stakfell var stofnað árið 1984. Félagið hefur starfað við góðan orðstír í 30 ár og er vaxandi fyrirtæki byggt á traustum grunni. Hjá Stakfelli starfar öflugur hópur aðila með sérfræðiþekkingu á fasteignamarkaðnum. Fyrir utan löggilta fasteignasala starfa hjá félaginu lögfræðingar og viðskiptafræðingar og saman myndar þessi hópur
breiðan þekkingargrunn í þágu viðskiptavina fasteignasölunnar.

Skrifstofa Stakfells er í Borgatúni 30, sem er miðsvæðis í Reykjavík.